„Gítar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Guitar_1.jpg|thumb|right|Kassagítar]]
'''Gítar''' er [[strengjahljóðfæri]]. Hann hefur oftast 6 strengi sem gerðir er úr næloni á klassískum gíturum en stáli eða nikkel og stáli á þjóðlagagíturum og rafmagnsgíturum. Strengirnir eru venjulega stilltir í E A D G B E og e<nowiki>''</nowiki> en aðrar stillingar eru alls ekki óalgengar. Gítar hefur þverbönd á gripbrettinu (nema sérstakir bandalausir gítarar).
 
[[Rétthentur|Rétthentir]] [[gítarleikari|gítarleikarar]] slá á strengina með hægri hendi og velja nótur og hljóma með vinstri hendi en öfugt er farið með [[örvhentur|örvhenta]] gítarleikara. Hljóð myndast þegar slegið er á streng og hann titrar með þeim afleiðingum að kassi og háls gítarsins óma og mynda hljóm.