„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 124:
 
=== Önnur þáttaröð: 2006 ===
Í annarri þáttaröð hefur Brenda staðfest sig sem yfirmann Priority Homicide, með allt liðið á bak við hana.
 
Þema annarrar þáttaraðar er samstarf. Þemað sést vel í fyrsta þættinum sem snýst í kringum samstarfið innan LAPD og í lífi Brendu. Þemað vinnst út gagnvart samstarfi Flynn/Provenza í byrjun þátytaraðarinnar og samstarfið á milli Brendu og Gabriels verður betra og sterkara á meðan hún myndar óvenjulegt samband við foringjan Taylor. Á sama tíma er samabandið á milli Brendur og Fritz að verða alvarlegra þegar þau taka ákvörðun um að búa saman.
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
Lína 135 ⟶ 132:
 
Brenda rannsakar morð á L.A.P.D. lögreglumanni sem var á frívakt og Fritz þrýstir á hana um ákvörðun um það hvort hann eigi að flytja inn til hennar.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 2
Lína 143 ⟶ 141:
 
Þegar kviðdómari deyr við réttarhöld á mafíuforingja, þarf Brenda að komast að því hvort látið tengjist réttarhöldunum eða ekki. Á meðan þá fær hún óvænta heimsókn frá móður sinni ([[Frances Sternhagen]]) sem seinkar innflutningi Fritz.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 3
Lína 151 ⟶ 150:
 
Meiðsli á einum og morð á öðrum, stúdentum frá Kaliforníuháskóla gerir að verkum að Brenda snýst í hringi með að skemmta móður sinni og rannsaka málið.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 4
Lína 159:
 
Rannsókn á morði eiganda veitingarstaðar er margslungin vegna skrítnar hegðunar Brendu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 5
Lína 167 ⟶ 168:
 
Þegar Flynn og Provenza taka íþróttamiða yfir skyldu sína, afleiðingar þess gætu tekið niður deildina.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 6
Lína 183 ⟶ 185:
 
Brenda rannsakar morð á klámstjörnu sem var skorin í hluta, veldur tilfinningum sem gætu eða ekki tengst málinu. Ólétta virðist vera óráðandi.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 8
Lína 191 ⟶ 194:
 
Uppgvötun á líkum japanskrar konu og dóttur sem líkjast morði eða sjálfsmorði, leiðir liðið í áttina að hugsanlegum raðmorðingja.
 
: '''Þáttur nr.''' = 9
Lína 199 ⟶ 203:
 
Átta ára drengur deyr og vinur hans skellir skuldinni á sjálfan sig: er hann mjög veikur og hræddur. Rannsóknarfulltrúarnir telja að móðir drengsins sé ábyrg fyrir dauða sonar sins en hún reynir að skella skuldinni á aðra.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 10
Lína 207 ⟶ 212:
 
Dauði á eiturlyfjaneytanda fær Brendu leita til Eiturlyfjadeidlarinnar og vitnisburður getur ljóstrað upp djúpu leyndarmáli.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 11
Lína 215 ⟶ 221:
 
Smá árekstur á meðan hún er á vakt truflar Brendu við rannsókn á þreföldu morði án líka, sem gætu tengst ólöglegum innflytjendum.
 
: '''Þáttur nr.''' = 12
Lína 223 ⟶ 230:
 
Skotárás á vitni sem gæti frelsað morðingja hefur allt liðið rannsaka kaþólskan skóla og stórsprengja verður í sjálfu morðherberginu.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 13
Lína 231 ⟶ 239:
 
Dauði á heimildarmanni FBI setur Fritz í það hlutverk að vera friðarstillir á milli FBI fulltrúans sem er yfir rannsókninni og Brendu.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 14
Lína 239 ⟶ 248:
 
Gamall vinur Brendu, sem í leyfi frá vinnu vegna skotárásarinnar í morðherberginu, hringir í hana til þess að hjálpa sér að rannsaka morð á táningspilti sem hafði tengingu við hryðjuverkahóp. Þarf hún að vinna málið á laun, getur Brenda fundið morðingjan áður en lið hennar er rifið niður af foringjum Taylor?
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 15