„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 6:
 
=== Fyrsta þáttaröð: 2005 ===
Fyrsta þáttaröðin opnar með þar sem ný deild innan LAPD er stofnuð undir nafninu Priority Murder Squad (PMS), sem verður síðan breytt yfir í Priority Homicide Division (PHD),þessu deild sér um að rannsaka viðkvæm mál og þau sem fá mikla umfjöllun svo sem barnarán, týnd born og morð á þekktum einstaklingum. Deildin er stýrð undir hendi Deputy Chief Brenda Leigh Johnson. Brenda gekk til liðs við LAPD eftir að hafa átt langan feril að baki í lögreglunni, þar á meðal í [[Atlanta]] og [[Washington]]. Þegar líður á seríuna þá kynnast áhorfendur henna betur og komast að því að Brenda er upprunalega frá Atlanta, lærð af CIA og var ráðin af fyrrum ástmanni sínum Aðstoðarlögreglustjóranum Will Pope. Litið er á Brendu sem utanaðskomandi manneskju af flestum í LAPD og er litin á sem keppinnautur af Taylor, kapteins Ráns-Morðs deildarinnar, sem reyndi að fá alla PHD squad til þess að segja upp til þess að ýta Brendu út. Brenda nær að vinna yfir aðstoðarmann sinn, Sgt. David Gabriel, og að lokum allt liðið í deildinn eftir að hafa séð hana vinna í yfirhersluherberginu en hún er oft kölluð „lokarinn“ þar sem hún nær að fá viðurkenningar folks á mjög fljótt, en bardagi hennar er ekki lokið. Eftir því sem líður á seríuna, áhorfendur sjá hvernig Brenda berst við að halda yfirráði sínu og vinna sér inn virðingu deildar sinnar, þrátt fyrir að Taylor og Rannsóknarliðsforinginn Andy Flynn reyna hvað eftir annað að grafa undan henni og eyðileggja rannsóknir hennar. Hægt og rólega ein-í-einu, Brenda nær að vinna lið sitt á sína hönd og í lok seríunnar þá hefur hún eignast tryggð þeirra allra, jafnvel hins harða Flynn rannsóknarlögreglumanns, þar sem þau standa með henna þegar Kapteinn Taylor reynir í síðasta sinn á losna við hana.
 
Samkvæmt James Duff er þema fyrstu þáttaraðar '''einsömul kona''' í karlaheimi og í nýrri borg. Áhorfendur fá að fylgjast með hvernig Brendu tekst á við þessar nýju breytingar í lífi sínu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
Lína 17 ⟶ 14:
 
Þegar ónefnd kona er fundin illa drepin heima hjá farsælum milljóna tæknifræðingi, hinn nýji LAPD yfirmaður Priority Murder Squad, Deputy Chief Brenda Johnson, finnur sjálfan sig ögrað ekki aðeins vegna þess skrýtnileika sem finnst í sjálfu glæpamálinu en einnig af þeim sem hún vinnur með. Með sitt Sunnanverða fas og hegðun, Brenda heldur áfram að sýna liði sýnu þá hæfileika sem hún lærði hjá CIA til þess að yfirheyra fólk og við það byrjar allir leyndardómarnir að koma fram í málinu. En þegar hún kemst að því að hinn meinti morðingi og fórnarlamb hafa meira sameiginlegt en nokkurn annar grundaði, málið tekur óvænta beygju sem hvorki liðið né yfirmennirnir áttu von á.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 2
Lína 25 ⟶ 23:
Hið heillandi módel Heather McCarthy virðist hafa það allt: kvikmyndstjörnu sem eiginmannl, fallegt Hollywood heimili, allt sem peningarnir geta keypt en það eina sem hún skildi eftir var hið fallega lík sitt. Það kemur fljótlega fram að eitthvað virðist hafa gerst og eiginmaður hennar er sá aðal-grunaði í málinu. Á meðan Brenda er að fá sitt eigið Hollywood yfirlit þegar hún er að rekja seinustu daga Heather's, Brenda uppgvötar nokkur leyndarmál tengd hjónabandi módelsins.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 3
Lína 33 ⟶ 32:
 
Morð á rússneskri vændiskonu verður að rannsóknarmáli fyrir Priority Homicide Division þegar það uppgvötast að viðskiptavinir hennar eru með V.I.P í Los Angeles. En þegar Brenda rannsakar tengslin við rússnesku mafíuna og óheiðarlegan tollfulltrúa, hitter hún þá með Aðstoðarlögreglustjóranum Pope, sem hefur annað í huga miðað við hvernig mál eru unnin vanalega. Með FBI á eftir sér og þar sem liðið er enn að efast um hana, Brenda finnur sjálfan sig út á ystu nös til þess að finna morðingjan.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 4
Lína 41:
 
Þegar þrír meðlimir rómanskrar klíku eru skotnir niður í MacArthur Park, er Priority Homicide Division í Los Angeles sett inn í málið. Málið er smápólitísk þar sem mikið er um klíkuglæpi en Brenda uppgvötar að morðin eru gerð af velþjálfaðri leyniskyttu úr hernum sem er að leitast eftir hefnd. Þegar líkunum fer fjölgandi og klíkumorð aukast, Brenda finnur sjálfan sig treysta föður morðingjans, sem segist vilja hjálpa til við að stoppa hann. En eftir því sem hún kemst nær skyttunni er Brenda að leiða lið sitt á villigötur sem gæti ýtt betur undir trúverðugleika hennar?
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 5
Lína 49 ⟶ 50:
 
Virtur læknir er drepinn á skrifstofu sinni, á meðan hann er að prófa nýtt þunglyndislyf handa unglingum svo að þeir haldist hreinir af eiturlyfjum. Lyfjafyrirtækið neitar að hjálpa og listi grunaða fer stækkandi, Brenda og the Priority Homicide Division hafa því mikið að gera. Þegar Brenda verður ósammála við einn af liðinum um það hvernig hún eigi að stjórna rannsókninni, þá finnur hún að fortíðin sé að læðast upp að henni, þegar ásakanir frá fyrri vinnu koma upp á borðið í blöðunum, Brenda uppgvötvar að morðinginn á sér djúpt leyndarmál sjálfur.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 6
Lína 57 ⟶ 59:
 
Þegar dóttir virðulegs þingmanns er nauðgað og drepin heima hjá sér, sláandi sönnunargögn benda að kynlífsathöfnum fórnarlambsins. Brenda og Priority Murder deildin rannsaka undirheima S&M og málið tekur óvænta beygju. Þar sem Pope ýtir á Brendu til þess að fá sakfellingu í þessu mikilvæga máli, uppgvötar hún leyndarmál sem gæti gert hana að næsta fórnarlambi.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 7
Lína 65 ⟶ 68:
 
Ástarlíf Brendu er sett til hliðar (enn og aftur) þegar hún er kölluð til þess að rannsaka aftökumorð og ráni á ríkisdómara sem hefur nokkra óvini og eina vitnið að glæpnum er táningssonur hans sem er einhverfur. Til þess að geta leyst málið þarf Brenda að notast við drenginn og leysa úr læðingi hver morðinginn er.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 8
Lína 73 ⟶ 77:
 
Aðstoðar lögreglustjórinn Pope verður fyrir pólitískum þrýstingi þegar hatursglæðir gegn samkynhneigðum færast frá ráni yfir í morð. Ákveðinn í því að ná morðingjanum áður en hann drepur aftur, Pope skipar Brendu og Priority Homicide Division að rannsaka málið, sem veldur óánægju hjá Kaptein Taylor. Þegar meðlimur deildar Brenda gefur Taylor upplýsingar sem gæti lokað málinu verður Brenda að leita út fyrir pólitíkina, bæði inn á við og út á til þess að einbeita sér að finna morðingjann.
 
: '''Þáttur nr.''' = 9
Lína 81 ⟶ 86:
 
Þegar dóttir þernu hjá ríkri fjölskyldu er nauðgað og drepin the Priority Homicide Division er látin rannsaka málið. Vísbendingar beinast að skráðum kynferðisbrotamanni og virðist málið vera lokið, þangað til miskunnarlausar upplýsingar leiða rannsóknina aftur að byrjun. En þegar Brenda afhjúpar sláandi ný sönnungargögn finnur hún sjálfan sig í erfiðri stöðu til þess að fá þá sakfellingu sem hún vill til þess að ná morðingjanum.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 10
Lína 89 ⟶ 95:
 
Óvæntur dauði ungrar ekkju af einu af ríkustu mönnum Los Angeles og síðan sjálfsmorð ráðsmanns þeirra verður mikil vandræði fyrir Brendu og lið hennar. Þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar liggja undir grun verður Priority Homicide Division að skilja að raunveruleikan frá skáldskapnum til þess að finna út hver er morðinginn. En þegar Brenda er ákveðin í því að fá sakfellingu finnst henni sem yfirstjórnin og Pope séu að útiloka hana.
 
 
: '''Þáttur''' = 11
Lína 97 ⟶ 104:
 
Þegar virðulegur íranskur viðskiptamaður er skotinn niður í Hollywood, Brenda berst við FBI um það hver eigi að stjórna rannsókninni. Á endanum samþykkja þau að vinna saman, FBI tilnefnir kærasta Brendu, alríkisfulltrúan Howard Fritz, til að vinna að málinu. En getur samband Brendu og Fritz haldist vegna þrýstingsins vegna málsins þegar upp kemst að FBI hefur annað upp á nálinni?
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 12
Lína 105 ⟶ 113:
 
Þegar lík af konu er borin kennsl á kemur í ljós að gerð höfðu verið mistök nokkrum árum áður, þetta hefur í för með sér að sakfelldur morðingi er látinn laus. Núna þarf Brenda og Priority Homicide Division ekki aðeins að finna morðingjan, heldur líka hver er sú látna. Þegar Brenda vinnur í gegnum þær upplýsingar sem hafa fundist í þessu máli kemst hún að því að meðlimur deildarinnar hafi átt við sönnungargögn. En hún virðist hafa enn þá stærra mál því morðinginn sem var látinn laus er með hana á heilanum.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 13