„Barónsstígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Martewa~iswiki (spjall | framlög)
m baronstigur i baronsstigur
samkvæmt Úr bæ í borg eftir Knud Zimsen (skráð af Lúðviki Kristjánssyni)
Lína 1:
'''Barónsstígur''' er gata í [[Reykjavík]]. Gatan heitir eftir Barónsfjósinu, sem reist var árið [[1899]] en hvortveggja heitir í höfuðið á [[Baróninn á Hvítárvöllum|baróninum á Hvítárvöllum]] sem lét reisa fjósið. Við götuna standa [[Heilsuverndarstöðin í Reykjavík]], [[Sundhöll Reykjavíkur]], [[Vörðuskóli]] og [[Austurbæjarskóli]].
 
{{stubbur|Reykjavík}}