„Aðalstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
samkvæmt Úr bæ í borg eftir Knud Zimsen
Lína 1:
'''Aðalstræti''' er gata í miðbæ [[Reykjavík]]ur og er elsta og kannski sögufrægasta gata borgarinnar. Aðalstræti teygir sig frá mótum [[Túngata|Túngötu]] og [[Suðurgata|Suðurgötu]] í suðri til [[Vesturgata|Vesturgötu]] til norðurs. Upp af Aðalstræti til vesturs gengur [[Grjótagata]], [[Brattagata]] og [[Fischersund]]. Upprunalega í hinum danska [[Reykjavík|Víkurbæ]] gekk Aðalstræti undir nöfnunum ''Hovedgaden'' eða ''Adelgaden''.
 
==Saga==
Lína 14:
* ''Gamli klúbbur og nýi'' - [[Thomas Henrik Thomsen]] veitingamaður í „klúbbnum“, bjó í gamla klúbbnum (''Scheelshúsi''), er stóð fyrir suðurenda Aðalstrætis. Skömmu síðar (eftir [[1844]]) var nýi klúbburinn reistur. Hann varð síðar aðsetur [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðishersins]]. Stóð nokkur hluti gamla klúbbsins að baki [[Herkastalinn|Herkastalans]], þangað til hann var rifinn og hið nýja hús hersins var reist (um [[1916]]).
* ''Ullarstofan'' - Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti. Þar stóð síðar hús Davíðs Helgasonar Ólafssonar Bergmanns sem hann reisti um [[1830]], og þar sem núna er veitingastaðurinn [[Uppsalir (veitingahús)|Uppsalir]].
 
==Heimildir og ítarefni==
* Fornleifastofnun Íslands: [http://www.instarch.is/rannsoknir/uppgroftur/adalstraeti/saga%5Felstu%5Fbyggdar/ Saga elstu byggðar í Aðalstræti]
 
== Tengt efni ==
* [[Aðalstræti 10]]
 
==Heimildir og ítarefni==
* Fornleifastofnun Íslands: [http://www.instarch.is/rannsoknir/uppgroftur/adalstraeti/saga%5Felstu%5Fbyggdar/ Saga elstu byggðar í Aðalstræti]
 
== Tenglar ==