„Laugarvatn (stöðuvatn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Flutti söguna um Laugarvatnshjónin í greinina um héraðsskólann
Lína 4:
 
Á Laugarvatni er [[Menntaskólinn að Laugarvatni]] og [[Íþróttakennaraskóli Íslands]] og hefur myndast þorp kringum hann. Áður var það [[Héraðsskólinn á Laugarvatni|héraðsskóli]], og stendur skólahúsið enn uppi að hluta. Þar eru tvö [[Edda (hótel)|Edduhótel]] og skipulagt [[tjaldsvæði]] með [[þjónustumiðstöð]]. Þar, sem víða í uppsveitum Árnessýslu, er [[jarðhiti]] mikill og því góð baðastaða í og við Laugarvatn er m.a. [[sundlaug]] og [[gufubað]]. Í nágrenni Laugarvatns hefur risið mikil [[sumarbústaður|sumarbústaðabyggð]] og eiga mörg [[stétarfélag|stéttarfélög]] bústaði þar sem og einstaklingar. [[Skógur|Skóglendi]] er mikið og víðlent og fallegar [[á (landform)|ár]] og [[lækur|lækir]] renna þar um.
 
Árið 1928 létu ''Laugarvatnshjónin'', ''Ingunn Eyjólfsdóttir'' (1873 – 1969) og ''Böðvar Magnússon'' (1877 – 1966) ættaróðal sitt af hendi til að veita stofnun Hérðasskóla á Laugarvatni brautargengi. Þau hjónin tóku við búi á Laugarvatni 1907 og bjuggu á Laugarvatni alla tíð.
{{commonscat}}
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}