„Tegund í útrýmingarhættu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Tegundir hafa reglulega þróast og dáið út frá upphafi lífs. Helsta áhyggjuefnið nú er aukin tíðni útdauða á síðustu 150 árum eða svo, þ.e. eftir [[iðnbyltingin|iðnbyltinguna]] og fólksfjölgun samfara henni, sem á sér enga hliðstæðu í þróunarsögunni. Ef [[líffræðilegur fjölbreytileiki]] heldur áfram að minnka með slíkum hraða (eða auknum hraða, eins og virðist vera raunin) gætu milljónir tegunda dáið út á næsta áratug. Þótt jafnan veki mesta athygli þegar stór [[spendýr]] eða [[fugl]]ar eru í útrýmingarhættu, þá stafar mesta hættan af röskun á stöðugleika heilla [[vistkerfi|vistkerfa]] þegar lykiltegundir hverfa á einhverjum stigum [[fæðukeðja|fæðukeðjunnar]].
 
Dæmi um dýr sem finnast við [[Ísland]] og eru talin í útrýmingarhættu eru [[sandreyður]], [[steypireyður]], [[langreyður]], [[Sléttbakur|íslandssléttbakur]], [[lúða]], [[gítarfiskur]] og [[vínlandskarfi]].
 
==Ástand stofns==