„Vafri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ubuntu_Netbook_Remix-is_(Firefox).png|thumb|right|Forsíða hinnar íslensku Wikipediu í Firefox-vafranum í [[Ubuntu Netbook Edition|Ubuntu Netbook Remix]].]]
 
'''Vafri''' ('''vefskoðari''', '''skoðari''', '''vefsjá''', '''netvafri''', '''vafrari''' eða '''vefrápari''') er [[forrit]] sem notað er til að vafra um eða skoða skjöl á [[vefþjónn|vefþjónum]] eða [[skráakerfi]] m.a. með notkun [[HTTP|HTTP-samskiptareglnanna]]. Vafrar lesa kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Þeir eru mest notaða tegund [[aðgangsbúnaður|aðgangsbúnaðar]]. Stærsta [[netkerfi]] samansett af samtengdum skrám er þekkt sem [[veraldarvefurinn]].