„Mars (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 123:
 
== Eldvirkni ==
[[Eldfjall|Eldfjöll]] á Mars eru minni en þau sem finnast á jörðinni vegna þess að ekkert [[Landrekskenningin|landrekland]] er á Mars og þess vegna verða ekki fleiri eldfjöll til, heldur stækka þau sem eru þar nú þegar. [[Olympus Mons]] er stærsta eldfjallið sem menn vita um, en það þekur landsvæði á stærð við [[Ísland]] og er um 27 [[kílómetri|km]] á hæð. Mesti hæðarmunur á Jörðu er á [[Everestfjall]]i og dýpstu úthafsgjám er til samanburðar tæpir 20 kílómetrar.
 
== Tenglar ==