„Mars (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: bar:Mars (Planet)
Lína 117:
 
== Vatn á Mars ==
Kenningar eru um að [[vatn]] sé að finna á Mars en það er allavega ekki í [[fljótandi form]]i - vegna lágs [[loftþrýstingur|loftþrýstings]] er [[suðumark]] vatns 0° á [[selsíus]] svo að það myndi [[uppgufun|gufa upp]] um leið og það kæmikomi upp á [[yfirborð]]ið. Fram hafa komið kenningar um að hugsanlega sé [[ís]] að finna undir yfirborðinu eða í gígum við pólana þar sem aldrei skín sól. Rannsóknir gefa til kynna að það sé um 0,03% af vatni að meðaltali í andrúmsloftinu á mars.
 
== Koltvíoxíð á Mars ==