„1519“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Detail from a map of Ortelius - Magellan's ship Victoria.png|thumb|right|Viktoría, eina skip [[Ferdinand Magellan|Magellans]] sem komst alla leið umhverfis hnöttinn.]]
[[Mynd:Bartolomeo Veneto 001.jpg|thumb|right|Málverk eftir Bartolomeo Veneto, talið vera af [[Lucrezia Borgia|Lucreziu Borgia]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Grímur Jónsson]] varð lögmaður norðan og vestan.
* [[Ögmundur Pálsson]] var kjörinn biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholti]].
* [[Týli Pétursson]] hirðstjóri og Ögmundur Pálsson biskupsefni deildu á [[Alþingi]] en [[Vigfús Erlendsson]] gekk á milli þegar Týi ætlaði að slá og stinga Ögmund.
* [[Arnfinnur Þorsteinsson]] varð hirðstjóri.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
 
== Erlendis ==
* [[4. mars]] - [[Hernán Cortés]] lendirlenti við [[Veracruz]] á [[JúkatanskagiYucatánskagi|Júkatanskaga]] í [[Mexíkó]].
* [[28. júní]] - [[Karl V keisari|Karl I]] [[Spánn|Spánarkonungur]] verðurvarð [[keisari]] hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]] sem Karl V.
* [[10. ágúst]] - [[Ferdinand Magellan]] lagði af stað frá [[Sevilla]] með þrjú skip í hnattsiglingu sína. Eftir fimm vikna bið í [[Sanlúcar de Barrameda]] hélt leiðangurinn loks af stað frá Spánarströndum [[20. september]].
* [[8. nóvember]] - [[Montesúma II]] býðurbauð [[Hernán Cortés]] velkominn inn í borg [[Astekar|Asteka]], [[Tenochtitlán]].
* [[Spánn|Spánverjar]] uppgötvauppgötvuðu [[Barbados]] í [[Vestur-Indíur|Vestur-Indíum]].
* [[Kakó]] kemurbarst fyrst til [[Evrópa|Evrópu]] frá [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]].
 
'''Fædd'''
* [[13.apríl]] - [[Katrín af Medici]], drottning [[Hinrik 2. Frakkakonungur|Hinriks 2.]] Frakkakonungs (f. [[1589]]).
* [[31. mars]] - [[Hinrik 2. Frakkakonungur]] (d. [[1559]]).
* [[6. júní]] - [[Andrea Cesalpino]], ítalskur læknir, heimspekingur og grasafræðingur (d. [[1603]]).
* [[22. júlí]] - [[Innósentíus IX]] páfi (d. [[1591]]).
 
'''Dáin'''
* [[12. janúar]] - [[MaximilíanMaxímilían I1. keisari]] hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]] (f. [[1459]]).
* [[2. maí]] - [[Leonardo da Vinci]], [[Ítalía|ítalskur]] listamaður og uppfinningamaður (f. [[1452]]).
* [[24. júní]] - [[Lucrezia Borgia]], ítölsk hertogaynja (f. [[1480]]).
 
[[Flokkur:1519]]