„Belgrad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hif:Belgrade
Obersachse (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Bær
|Nafn=Belgrad
|Skjaldarmerki= Beograd-vel-grb.jpg
|Land=Serbía
|lat_dir=N |lat_deg=44 |lat_min= 49|lat_sec=
|lon_dir=E |lon_deg=20 |lon_min=28 |lon_sec=
|Íbúafjöldi= 1 265 574
|Flatarmál= 359,96
|Póstnúmer= 11000
|Web=http://www.beograd.rs/
}}
[[Mynd:Downtown Belgrade.jpg|thumb|250px|Miðborg Belgrad]]
'''Belgrad''' (''Београд'' eða ''Beograd'' á [[serbneska|serbnesku]]) er [[höfuðborg]] [[Serbía|Serbíu]] og stærsta borg landsins. Við borgina eru [[ármót]] [[Dóná]]r og [[Sava]]. Borgin er ein af þeim elstu í [[Evrópu]] og á rætur sínar að rekja allt til um 6000 f.Kr.<ref>{{vefheimild|url=http://www.beograd.org.yu/cms/view.php?id=320|titill=Discover Belgrade|útgefandi=Opinber heimasíða Belgrad}}</ref> Í henni búa 1.576.124 manns<ref>{{vefheimild|url=http://webrzs.statserb.sr.gov.yu/axd/Zip/NEP1.pdf|titill=(á serbnesku)}}</ref>, hún er stærsta borg fyrrum Júgóslavíu og fjórða stærsta borg Suð-Austur Evrópu á eftir [[Istanbul]], [[Aþena|Aþenu]] og [[Búkarest]].