Munur á milli breytinga „Malt“

173 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: hr:Slad)
m
[[Mynd:Sjb_whiskey_malt.jpg|thumb|right|Spírað bygg]]
'''Malt''' eða '''melt byggkorn''' er [[korn]] (oftast [[bygg]]) sem hefur verið látið [[spírun|spíra]] að hluta í raka, en spírunin er stöðvuð með hita áður en hún er að fullu gengin um garð. Við spírun myndar byggið [[ensím|meltingarhvatann]] [[amýlasi|amýlasa]] sem brýtur [[sterkja|sterkju]] byggsins niður í smærri [[sykra|sykrur]] við ákveðið hitastig í [[mesking]]u þannig að [[tvísykra]]n [[maltósi]] verður til. Malt er grunnþáttur við [[bruggun]] [[öl]]s eins og t.d. [[Bjór (öl)|bjórs]], [[maltöl]]s og [[viskí]]meskis, en er einnig notað við [[brauð]]gerð („maltbrauð“) og fleira.
 
Hitastig, tími og loftstreymi við stöðvun spírunar ræður miklu um eiginleika maltsins og eru mölt flokkuð eftir því hve mikið eða lítið þau eru „ristuð“. Mikið ristað malt gefur dökkan lit og ákveðið brenndubragð sem þykir æskilegt í suma bjóra og viskí. Karamellumalt, súkkulaðimalt, kristalmalt, svart malt, brúnt malt og reykt malt eru afurðir mismunandi aðferða við þurrkun/ristun.
 
{{Stubbur|matur}}
43.592

breytingar