„Fjalakötturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fjalakötturinn''' var fyrsta [[kvikmyndahús]]ið á [[Ísland]]i og var í sama sal og [[Breiðfjörðsleikhúsið|Breiðfjörðsleikhúsið]], [[Aðalstræti]] 8, [[Reykjavík]]. Þar var tekið að sýna kvikmyndir [[2. nóvember]] [[1906]] og tók salurinn 300 manns í sæti. Kvikmyndasýningum lauk í Fjalakettinum [[1926]] og þar á eftir var salurinn notaður til allavega fundarhalda. Til dæmis voru þar uppboð (''aksjón''), stúkufundir góðtemplara og t.d. stjórnmálafundir [[Kommúnistaflokkurinn|kommúnistaflokksins]] um [[1932]].
 
== Saga ''Reykjavíkur Biograftheater'' ==