„1591“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Demetrius.jpg|thumb|right|[[Dimítríj krónprins]]. Málverk eftir Mikhail Nesterov.]]
* [[15. maí]] - [[Dimítríj krónprins]] Rússlands, níu ára sonur [[Ívan grimmi|Ívans grimma]], fannst látinn. Opinber skýring var sú að hann hefði sjálfur skorið sig á háls í [[flogaveiki]]kasti en [[Boris Godúnov]] lá undir grun um að vera valdur að dauða hans.
* [[29. október]] - [[Innósentíus IX]] (Giovanni Antonio Facchinetti) kjörinn páfi.
* [[Marokkó]]skur innrásarher rændi borgina [[Timbúktú]].
* [[Nautahlaupið í Pamplona]] haldið í fyrsta skipti.