„Ormur Snorrason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Ormur var mikill auðmaður og hafði menningarlegan metnað. Hann lét gera tvær af fegurstu skinnbókum sem varðveist hafa hér á landi, þ.e. [[Skarðsbók|Skarðsbók Jónsbókar]] um [[1363]], og [[Skarðsbók|Skarðsbók postulasagna]]. Þá síðari gaf hann kirkjunni á Skarði að hálfu leyti, en hinn helminginn skyldi bóndinn á Skarði eiga.
 
Í Svíþjóð var til á 17. öld mikil skinnbók, sem kölluð var [[Bók Orms Snorrasonar]], nú kölluð [[Ormsbók]]. Í henni voru riddarasögur o.fl. Bókin er talin hafa brunnið árið 1697.
 
Kona Orms var Ólöf, óvíst hvers dóttir. Börn þeirra voru: