„1598“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]
}}
[[Mynd:Boris Godunov.jpg|thumb|right|[[Boris Godúnov]].]]
 
[[Mynd:Kirsten Munk, målning av Jacob van Dort från 1623.jpg|thumb|right|[[Kirsten Munk]], seinni kona [[Kristján 4.|Kristjáns 4.]] og móðir tólf barna hans.]]
== Á Íslandi ==
* [[Eldgos]] í [[Grímsvötn]]um.
* [[Arngrímur Jónsson]] lærði og Sólveig kvennablómi Gunnarsdóttir gengu í hjónaband.
 
'''Fædd'''
* [[Guðríður Símonardóttir]] (Tyrkja-Gudda) (d. [[1682]]).
* [[Torfi Erlendsson]], sýslumaður í Gullbringusýslu (d. [[1665]]).
 
'''Dáin'''
Lína 15 ⟶ 18:
 
== Erlendis ==
* [[7. janúar]] - [[Boris Godúnov]] hrifsaði til sín völd í Rússlandi og varð keisari.
* [[13. apríl]] - [[Hinrik 4. Frakkakonungur|Hinrik 4.]] gaf hann út [[Nantes-tilskipunin|Nantes-tilskipunina]] sem tryggði mótmælendum [[trúfrelsi]] og batt þar með enda á [[borgarastyrjöld]]ina sem geisað hafði í Frakklandi.
* Maí - [[Tycho Brahe]] gaf út lista þar sem staðsetningu 1004 stjarna var lýst.
* 2 maí - Stríðinu milli [[Frakkland|Frakka]] og [[Spánn|Spánverja]] lauk með [[friðarsamningurinn í Vervins|friðarsamningnum í Vervins]].
* [[13. september]] - [[Filippus 3. Spánarkonungur|Filippus 3.]] varð konungur Spánar og Portúgals.
* [[Holland|Hollendingar]] fundu eyna [[Máritíus]].
 
'''Fædd'''
* [[7. desember]] - [[Gian Lorenzo Bernini]], [[Ítalía|ítalskur]] [[Höggmyndalist|myndhöggvari]] (d. [[1680]]).
* [[28. nóvember]] - [[Hans Nansen]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1667]]).
* [[7. ágúst]] - [[Georg Stiernhielm]], sænskt skáld (d. [[1672]]).
* [[Kirsten Munk]], síðari kona [[Kristján 4.|Kristjáns 4.]] Danakonungs (d. [[1658]]).
 
'''Dáin'''
* [[6. janúar]] - [[Fjodor 1.]] Rússakeisari (f. [[1557]]).
* [[28. júní]] - [[Abraham Ortelius]], flæmskur kortagerðarmaður og landfræðingur (f. [[1527]]).
* [[13. september]] - [[Filippus 2. Spánarkonungur]] (f. [[1526]]).
* [[2. desember]] - [[Gerhard Mercator]], kortagerðarmaður (f. [[1512]]).
 
[[Flokkur:1598]]