„Tanakh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Targum.jpg|right|thumb|320px|Handrit frá [[12. öld]] á [[arameska|aramesku]]]]
'''Tanakh''' [תנ״ך] er algengasta nafn [[Gyðingur|Gyðinga]] á því sem einnig er nefnt [[Hebreska biblían]]. Nafnið ogTanakh er er samsetning af skammstöfunum á upphafsstöfum hebresku nafna megintextanna., en þeir eru:
 
#[[Torah]] ([[hebreska]]: תורה) þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]". Einnig nefnt ''Tjumash'' ([[hebreska]]: חומש) [[Mósebækurnar]] eða [[Fimmbókaritið]]
Lína 8:
== Bækurnar ==
 
Samkvæmt hefð [[Gyðingdómur|Gyðingdóms]] eru 24 bækur í Tanakh. Í Torah eru fimm bækur, Nevi'im eru átta bækur og Ketuvim hefur ellefu.
 
Þessar 24 bækur ereru sömu bækur og eru í [[Gamla testamentið|Gamla testamenti]] [[mótmælendabiblían|biblíu]] kristinna, þó þeim sé raðað á annan hátt. Fjöldi bókanna er ekki heldur sá sami, [[Kristni|kristnir]] telja 39 ekki 24. Til dæmis eru Samúelsbækurnar tvær eru taldar sem ein bók í Tanakh og einnig konungabækurnar og spámannaritin tólf eru talin sem ein bók.
 
Margir trúfræðingar tala heldur um hina [[Hebreska biblían|Hebresku biblíu]] en Tanakh og Gamla testamentið svo ekki sé verið að draga eitt trúfélag fram yfir annað.
 
=== Torah ===
[[Torah]] ([[hebreska]]: תורה) þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]". Einnig nefnt ''Tjumash'' ([[hebreska]]: חומש) [[Mósebækurnar]] eða [[Fimmbókaritið]]. Prentuð eintök Torah eru of kölluð ''Chamisha Chumshei Torah'' (חמישה חומשי תורה, sem þýðir bókstaflega "Fimm fimmtu Torahs")
 
 
: 1. [[Genesis]] - ''Bereshith''
: 2. [[Exodus]] - ''Shemot''
: 3. [[Leviticus]] - ''Vayikra''
: 4. [[Numeri]] - ''Bamidbar''
: 5. [[Devteronomium]] - ''Devarim''
 
Gamla testmenti [[Kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku]] kirkjunnar og austurlenskra [[Réttrúnaðarkirkja|réttrúnaðarkirkna]] innihalda sex bækur sem ekki eru í Tanakh (og ekki í Gamla testmenti mótmælenda).
 
=== Nevi'im ===
''[[Nevi'im]]'' (נְבִיאִים, "Spámannaritin") samanstendur af átta bókum. Þessi hluti inniheldur bækur sem í heild fjalla um tímann frá landnámi fyrirheitna landsins að herleiðingu lýðsins til Babýloníu. Þó eru Kronikubækurnar ekki hluti af ''Nevi'im'', sem þó fjalla um sama tíma.
: 6. [[Jósúa]] (יהושע / Y'hoshua)
: 7. [[Dómarabók]] (שופטים / Shophtim)
: 8. [[Samúelsbók]] (I & II) (שמואל / Sh'muel)
: 9. [[Konungabók]] (I & II) (מלכים / M'lakhim)
: 10. [[Jesaja]] (ישעיה / Y'shayahu)
: 11. [[Jeremía]] (ירמיה / Yir'mi'yahu)
: 12. [[Esekíel]] (יחזקאל / Y'khezqel)
: 13. Spámennirnir tólf (תרי עשר)
:: a. [[Hósea]] (הושע / Hoshea)
:: b. [[Jóel]] (יואל / Yo'el)
:: c. [[Amos]] (עמוס / Amos)
:: d. [[Óbadía]] (עובדיה / Ovadyah)
:: e. [[Jónas]] (יונה / Yonah)
:: f. [[Míka]] (מיכה / Mikhah)
:: g. [[Nahúm]] (נחום / Nakhum)
:: h. [[Habakkuk]] (חבקוק /Havakuk)
:: i. [[Sefanía]] (צפניה / Ts'phanyah)
:: j. [[Haggaí]] (חגי / Khagai)
:: k. [[Sakaría]] (זכריה / Z'kharyah)
:: l. [[Malakí]] (מלאכי / Mal'akhi)
 
 
== Tengt efni ==