„Torah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Torah''''' (תורה) er [[hebreska]] og þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]." Það er mikilvægasta rit í [[Gyðingdómur|Gyðingdómi]]. Með hugtakinu Torah er oftast átt við fyrsta hluta [[Tanakh]], það er fyrstu fimm bækur [[Hebreska biblían|hebresku biblíunnar]]. Hugtakið er stundum notað sem almennt hugtak yfir öll helgirit Gyðingdóms og einnig munlega hefð. Kristnir guðfræðingar íslenska Torah venjulegvenjulega sem "lögmálið".
 
Nöfn fyrstu fimm bókana á hebresku eru svo:
* 1 [[1. Mósebók]] (בראשית, ''Bereishit'': "Í upphafi skapaði...")
* 2 [[2. Mósebók]] (שמות, ''Shemot'': "Þessi eru nöfn...")
* 3 [[3. Mósebók]] (ויקרא, ''Vayikra'': "Drottinn kallaði...")
* 4 [[4. Mósebók]] (במדבר, ''Bamidbar'': "Drottinn talaði..."), og
* 5 [[5. Mósebók]] (דברים, ''Devarim'': "Þessi eru þau orð..")
 
Torah er einnig þekkt sem [[Mósebækurnar]] eða [[fimmbókaritið]] sem upphaflega var átt við þær hirslur sem geymdu bókarollurnar fimm.