„1600“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Á Íslandi ==
* Þýskt skip strandaði í [[Hrútafjörður|Hrútafirði]] og hafði það verið sent til að sækja annað skip sem hafði strandað þar árið áður. Þýskri [[galdur|galdrakonu]] var kennt um ströndin.
* Bókin ''Enchiridion edur Hand Bok'' eftir David Chytræus og M. Chemnitz í þýðingu [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrands Þorlákssonar]] prentuð á [[Hólaprentsmiðja|Hólum]]. Í þeirri bók kemur orðið [[heimspeki]] fyrst fyrir í íslensku.
 
'''Fædd'''
* [[Æri-Tobbi]] (Þorbjörn Þórðarson), skáld.
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Marie de Medici's marriage.jpg|thumb|right|Brúðkaup [[Maria de'Medici|Mariu de'Medici]] og [[Hinrik 4. Frakkakonungur|Hinriks 4.]] Staðgengill brúðgumans var Ferdínand 1., stórhertogi af Toskana, en [[staðgengilsbrúðkaup]] voru algeng fyrr á öldum.]]
* [[19. febrúar]] - Eldfjallið [[Huaynaputina]] í [[Perú]] gaus mjög öflugu [[eldgos|gosi]], því stærsta sem þekkt er í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].
* [[24. febrúar]] - Sænska þingið kaus [[Karl hertogi|Karl hertoga]] til konungs eftir að [[Sigmundur 3.|Sigmundi 3.]] var steypt af stóli. Karl tók sér þó ekki konungsnafn fyrr en [[1604]].
* [[5. ágúst]] - Jarlinn af Gowrie og bróðir hans reyndu að ræna [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakob 6. Skotakonungi]] (síðar Jakob 1. Bretakonungi). Það mistókst og bræðurnir voru drepnir.
* [[8. október]] - [[San Marínó]] fékk skriflega [[stjórnarskrá]].
* Október - [[Hinrik 4. Frakkakonungur]] og [[Maria de'Medici]] gengu í hjónaband.
* [[31. desember]] - [[Breska Austur-Indíafélagið]] fær [[konunglegt leyfisbréf]].
* Þrjár milljónir [[pílagrímar|pílagríma]] komu til [[Róm]]ar þetta ár.
* [[Súmóglíma]] varð atvinnumannaíþrótt í [[Japan]].
* Leikritið ''[[Jónsmessunæturdraumur]]'' eftir [[William Shakespeare]] var frumsýnt og leikritið ''[[Kaupmaðurinn í Feneyjum]]'' gefið út.
* [[William Gilbert]] gaf út verkið ''De Magnete, Magneticisque Corporibus, et de Magno Magnete Tellure'' og lýsti þar rannsóknum sínum á áhrifum og virkni seguls.
* [[Holland|Hollendingar]] fluttu [[te]] til Evrópu frá [[Kína]].
 
'''Fædd'''
* 2[[8. janúar]] - [[Klemens 9.]] páfi (d. 1669) .
* [[19. nóvember]] - [[Karl I]] konungur [[England]]s, [[Írland]]s og [[Skotland]]s (d. [[1649]]).