Munur á milli breytinga „Wikipediaspjall:Potturinn“

m
Tæmdi síðuna og tilvísun á pottinn.
(Lidandi stund)
m (Tæmdi síðuna og tilvísun á pottinn.)
 
#tilvísun [[Wikipedia:Potturinn]]
Hversvegna í ósköpunum ákvað einhver að það væri góð hugmynd að láta þessa grein heita Þvottalaugarnar í staðin fyrir hið mjög svo auðskilda nafn Samfélagsgátt? Þetta hefur engin jákvæð áhrif og veldur því bara að nýliðar munu síður átta sig á tilgangi þessarar síðu.
[[User:Sindri|Sindri]] 09:53, 24 Jul 2004 (UTC)
Ég sé reyndar núna að þetta er ný síða en ekki endurskýrn, ég er samt sem áður mjög óánægður með nafnavalið. ''Umræður um íslenska wikipedia'' hefði tildæmis verið betra nafn.
[[User:Sindri|Sindri]] 10:00, 24 Jul 2004 (UTC)
 
:Sko, samfélagsgátt og umræðusvæðið er alls ekki það sama. þegar fólk fer á samfélagsgátt fer það á ''gátt'' sem leiðir á aðra staði. Það eru til dæmis yfirlit yfir leiðbeiningar, umræðusvæði, verk sem þarf að gera o.s.f. Reyndar verður þetta hálfsmátt hjá okkur svona fyrst um sinn en samt ágætt að skipta þessu svona sérstaklega útaf því að fólk sem kemur hingað í fyrsta sinn hefur meira gang af leiðbeingum áður en það fer að spyrja spurninga á ''Village pump'', þar er almenn umræða á sér stað yfir mjólkurkexinu.
:''Umræður á Íslensku Wikipedia'' eða ''Umræðusvæði'', þótt augljósra væri finnst mér ekki góðar þýðingar þar sem öll umræðusvæðin á hinum ýmsu tungumálum draga nafn sitt af stað þar sem fólk hittist daglega til fyrir iðnbyltinguna, á ensku er þetta Village pump þar sem allir hittist við dæluna til að ná í vatn, á öðrum tungumálum er þetta terían, kaffihúsið eða barinn.
:Þetta hugtak ekki auðþýðanlegt þar sem ekki er margt til í íslenskri menningu þar sem allir þjóðfélaghópar koma saman daglega til fundar, það eina annað sem kemur til greina er ''bryggjan''.
:En þá komum við einmitt inná þessar þvottalaugar, í Reykjavík voru – og eru enn laugar þar sem fólk þvoði upp larfa sína, stéttaskipting var nánast enginn þá í bændasamfélagi og því hittust þarna allir þjóðfélagshópar til að þvo í vatninu sem rann upp úr jörðinni, og hélst þessi siður áfrám langt fram á síðustu öld, amma mín í móðurætt man til dæmis eftir þessum þvottaferðum þar sem krakkar hittust, konur töluðu saman og ku jafnvel hafa verið eitthvað um karlmenn. --[[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason| ]] [[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason/|Ævar]] [[User talk:Ævar Arnfjörð Bjarmason/|Arnfjörð]] [http://en.wikipedia.org/w/wiki.phtml?title=User_talk:%c6var_Arnfj%f6r%f0_Bjarmason&action=edit&section=new Bjarmason] [[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason/| ]] 10:49, 24 Jul 2004 (UTC)
 
== Aðrar tillögur af nafni ==
 
Þar sem öllum finnst þetta nafn kannski ekki kjörið er ég hér með nokkrar uppástungur:
 
#Potturinn - s.b.r. heiti potturinn, ætti að vera nútíma fyrirbæri sem hægt er að nota um þetta.
#Þvottalaugin
#Höfnin
#Bryggjan
 
...eitthvað annað? --[[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason| ]] [[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason/|Ævar]] [[User talk:Ævar Arnfjörð Bjarmason/|Arnfjörð]] [http://en.wikipedia.org/w/wiki.phtml?title=User_talk:%c6var_Arnfj%f6r%f0_Bjarmason&action=edit&section=new Bjarmason] [[User:Ævar Arnfjörð Bjarmason/| ]] 12:53, 24 Jul 2004 (UTC)
 
== Efnahagsvísindi ==
 
Mundi stjórnin vera svo goð og breit "Hagfræði" í "Efnahagsvísindi" því hagfræði er undirflokkur. Í augnablik er inngángsgrein í [[Wikipedia:Sandkassinn]].
 
[[Notandi:57.86.68.89|57.86.68.89]] 21. sep. 2005 kl. 16:56 (UTC)
 
== Lidandi stund ==
 
Hvad er thetta rugl med ad hafa Lidandi stund i flakk tokkunum i stadin fyrir Potturinn!@! --[[Notandi:88.235.89.9|88.235.89.9]] 12:49, 24 febrúar 2007 (UTC)