„Ánamaðkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| name = Ánamaðkur
| image = Regenwurm1.jpg
| image_width = 240px
| image_caption = ''[[Lumbricus terrestris]],''
| regnum = [[Animal]]ia
| phylum = [[Annelida]]
| classis = [[Clitellata]]
| ordo = [[Haplotaxida]]
| subordo = '''Lumbricina'''
| subdivision_ranks = Families
| subdivision =
[[Acanthodrilidae]]<br />
[[Ailoscolidae]]<br />
[[Alluroididae]]<br />
[[Almidae]] <small>(disputed)</small><br />
[[Criodrilidae]]<br />
[[Eudrilidae]]<br />
[[Exxidae]]<br />
[[Glossoscolecidae]]<br />
[[Hormogastridae]]<br />
[[Lumbricidae]]<br />
[[Lutodrilidae]]<br />
[[Megascolecidae]]<br />
[[Microchaetidae]]<br />
[[Ocnerodrilidae]]<br />
[[Octochaetidae]]<br />
[[Sparganophilidae]]<br />
}}
'''Ánaðmaðkar''' ('''ánumaðkur''' eða '''ámumaðkur''') ([[fræðiheiti]]:''Lumbricidae'') eru af ætt [[tvíkynja]] [[Liðormar|liðorma]] af flokki [[Áni|ána]]. Ánamaðkar hafa rautt blóð og lifa í mold. Þeir halda áfram að skríða þótt skorinn sé í parta.
 
== Heiti ánamáðkaánamaðka á íslensku ==
Talið er að upphaflegt heiti ánamaðksins sé ''ámumaðkur'', þar sem menn trúðu því að hann gæti læknað ámusótt ([[heimakoma]]). Í heimild frá miðri [[19. öld]] sem birtist í tímaritinu [[Blanda (tímarit)|Blöndu]] árið [[1918]] er því lýst þegar viðkomandi „jagaði hana [þ.e. heimakomuna] úr mér með jötunuxum og ánamöðkum“. Ánamaðkar hafa einnig gengið undir nöfnunum ''rigningur'', ''ofanrigningur'' eða bara ''maðkur'' á íslensku.