„1250“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:AlbertusMagnus.jpg|thumb|right|[[Albertus Magnus]].]]
[[Mynd:Ponte di Rialto 1694.jpg|thumb|right|[[Rialtobrúin]] í Feneyjum.]]
== Á Íslandi ==
* [[Þórður kakali Sighvatsson]] kallaður á fund [[Hákon gamli|Hákonar]] Noregskonungs. Hann kom ekki aftur til Íslands.
* [[Sigvarður Þéttmarsson]] Skálholtsbiskup fór til Noregs og var þar í fjögur ár. [[Brandur Jónsson]] gegndi biskupsembættinu á meðan.
* [[Runólfur (ábóti)|Runólfur]] vígður ábóti í [[Viðeyjarklaustur|Viðey]] og stýrði klaustrinu í um fimmtíu ár.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[28. apríl]] - [[Ormur Björnsson]], goðorðsmaður á Breiðabólstað, sonur [[Hallveig Ormsdóttir|Hallveigar Ormsdóttur]] (f. um [[1219]]).
* [[23. nóvember]] - [[Árni óreiða Magnússon]].
 
== Erlendis ==
Lína 16 ⟶ 21:
* [[1. nóvember]] - [[Abel Valdimarsson]] krýndur konungur Danmerkur.
* [[Valdimar Birgisson]] varð [[konungur Svíþjóðar]]. Hann var fyrsti konungurinn af ætt [[Fólkungar|Fólkunga]].
* [[Márar]] voru endanlega hraktir frá [[Portúgal]].
* [[Albertus Magnus]] einangraði [[arsenik]].
* [[Rialtobrúin|Rialtobrúnni]] í [[Feneyjar|Feneyjum]] var breytt úr [[flotbrú]] í varanlega trébrú.
Lína 24 ⟶ 29:
'''Dáin'''
* [[10. ágúst]] - [[Eiríkur plógpeningur]], konungur Danmerkur (f. [[1216]]).
* [[13. desember]] - [[Friðrik 2. keisari]] (f. [[1194]]).
* [[Eiríkur hinn smámælti og halti]], Svíakonungur (f. [[1216]]).
* [[Leonardo Pisano]] (Fibonacci), ítalskur stærðfræðingur (f. [[1170]]).
 
[[Flokkur:1250]]