„Fallbeyging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.13.214 (spjall), breytt til síðustu útgáfu BiT
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fallbeyging''' eða '''beyging''' {{skammstsem|b.}} er mismunandi form orða eftir stöðu og hlutverki innan setningar. Beyging getur líka tjáð merkingarleg atriði eins og tölu (þ.e.a.s, fjölda), kyn og fleira.
 
==Fallbeyging á milli mála==
 
=== Í íslensku ===
Í [[íslenska|íslensku]] eru hjálparorðin „hér er“, „um“, „frá“ og „til“ oft notuð til að greina á milli [[fall (málfræði)|falla]] og orðið ''[[wikt:hestur|hestur]]'' oft notað sem dæmi- en orð fylgja í [[nefnifall]]i á eftir „hér er“, í [[þolfall]]i á eftir „um“, í [[þágufall]]i á eftir „frá“ og í [[eignarfall]]i á eftir „til“.