„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

39 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 88.149.7.235 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Ptbotgourou)
Ekkert breytingarágrip
'''Stigbreyting''' er hugtak í [[málfræði]]. Sum orð, nánast eingöngu [[lýsingarorð]] og [[atviksorð]], stigbreytast og geta þá komið fyrir í [[frumstig]]i, [[miðstig]]i og [[efsta stig]]i.
 
== Stigbreyting lýsingarorða ==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''[[regluleg stigbreyting|regluleg]]''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn ''-ar-'' eða ''-r-'' og þar fyrir aftan endingum [[Veik beyging|veikrar beygingar]] lýsingarorða. Á efsta stigi eru tilsvarandi viðskeyti ''-ast-'' eða ''-st-'' og þar fyrir aftan koma annaðhvort endingar sterkrar eða veikrar beygingar lýsingarorða. Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
 
* ''miður''
 
=== Dæmi ===
*''Þetta er '''fallegur''' maður.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Þetta er '''fallegri''' maður.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Þetta er '''fallegasti''' <nowiki>maður</nowiki>[[greinir|inn]].'' ([[efsta stig|e.s.]])
 
== Stigbreyting atviksorða ==
Flest [[atviksorð]] stigbreytast.
 
=== Dæmi ===
*''Honum gekk '''vel'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Honum gekk '''betur'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Honum gekk '''best'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
*''Stelpan gekk '''hratt'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Stelpan gekk '''hraðar'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Stelpan gekk '''hraðast'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
*''Förum '''inn'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Förum '''innar'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Förum '''innst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
 
==Sjá einnigTengt efni ==
* [[Óregluleg stigbreyting]]
 
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|208|Hvernig stigbreytist lýsingarorðið blár?}}
* {{vísindavefurinn|5283|Ég heyrði því fleygt að það væri ekki málfræðilega rangt að segja "mjúkastur" og "góðastur", heldur væri þetta gömul og úrelt stigbreyting orðanna?}}
* [http://books.google.com/books?id=JIR3ThNygkgC&pg=PA309&lpg=PA309&dq=stigbreyting&source=web&ots=UegKPL_Dc-&sig=9fM52S0RoJA-A-VlrA08EVaiBK0#PPA309,M1 Stigbreyting Lýsingarorða] Kafli um stigbreytingu lýsingarorða úr bókinni 'Íslensk beygingarfræði' eftir Colin D. Thomson.
* [http://books.google.com/books?id=2CJCAAAAIAAJ&pg=PA37&dq#PPA37,M1 Bók um íslenska málfræði]
 
{{stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]
 
[[cs:Stupňování]]
50.763

breytingar