„Draugur“: Munur á milli breytinga

5 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Draugur''' ('''vofa''' eða '''afturganga''') er [[yfirskilvitleg vera]] í [[þjóðtrú]] og [[goðsögn]]um. Á [[Norðurlönd]]um átti draugur upprunarlega við [[Uppvakningur|uppvakning]] sem risið hafði úr gröf sinni, oftar en ekki vakinn upp með [[galdur|fjölkynngi]] til að sinna illviljuðum erindagjörðum sem galdramaðurinn fól honum í té. Það var almennt álitið að draugar gætu einnig risið upp úr grafarhaug sínum af sjálfsdáðum og oft voru sérstakar galdra[[rún]]ir ristar í steina við [[gröf|grafir]] [[Stríðsmaður|stríðsmanna]] til að koma í veg fyrir að þeir gengju aftur, líkt og [[rúnasteinn]]in í [[Kalleby]] í [[Svíþjóð]] gefur til kynna.
 
== DraugategundirÝmsar gerðir drauga ==
* ''Dagdraugur'' - er draugur sem er á ferð um daga sem nætur. Dæmi um slíkan draug var t.d.[[Höfðabrekku-Jórunn]].
* ''fédraugur'' - er draugur sem gengur aftur til eigna sinna (einkum til að leika sér að peningum sínum).
Óskráður notandi