„Rúnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Orðsifjar ==
[[Mynd:RunicGreek.png|thumb|300px|GrísktForngrískt letur - rúnaletur]]
Uppruni orðsins rún og hugtaksins rúnir er ekki með öllu ljós. Hugsanlega er það komið af forn-germanskri rót, annað hvort rótinni *''rūn''- (sem má finna í [[Gotíska|gotísku]] runa) sem þýðir leynd eða samhljóða rót *''rūn''- sem þýðir að rista. Ekki er ólíklegt að hugtakið rúnir sé eldra en stafagerðin og hafi verið notað um spádómsmerki.