„1495“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
== AtburðirÁ Íslandi ==
* [[Narfi Jónsson]] skipaður fyrsti [[príor]] á [[Skriðuklaustur|Skriðuklaustri]].
* [[1. júní]] - Munkurinn [[John Cor]] skráði fyrstu þekktu lögunina af [[skoskt viskí|skosku viskíi]].
* [[Rússland|Rússar]] réðust inn í [[Finnland]] ([[Kirjálaland]]) en bíða ósigur við [[Viborg]].
* Narfi Jónsson skipaður fyrsti [[príor]] á [[Skriðuklaustur|Skriðuklaustri]].
* [[Plágan síðari]], sem kom til landsins [[1494]], gekk enn um landið.
* [[Helgi Oddsson]] varð lögmaður sunnan og austan.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[Ólafur Rögnvaldsson]] Hólabiskup.
* [[Solveig Björnsdóttir]], húsfreyja á [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði]] (f. um [[1450]]).
* [[Erlendur Erlendsson]], sýslumaður á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]].
* [[Eyjólfur Einarsson]], lögmaður sunnan og austan.
* [[Guðrún Gunnlaugsdóttir]], fyrri kona [[Jón Sigmundsson|Jóns Sigmundssonar]] lögmanns.
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Charles VIII Ecole Francaise 16th century Musee de Conde Chantilly.jpg|thumb|right|[[Karl 8. Frakkakonungur.]]]]
* [[22. febrúar]] - [[Karl 8. Frakkakonungur]] hélt innreið sína í [[Napólí]] og gerði tilkall til hásætis ríkisins. Hann var krýndur konungur en tapaði borginni fljótlega aftur og varð að hverfa heim til [[Frakkland]]s.
* [[1. júní]] - Munkurinn [[John Cor]] skráði fyrstu þekktu lögunina af [[skoskt viskí|skosku viskíi]].
* [[25. október]] - [[Manúel 1.]] tekur við ríki í [[Portúgal]].
* Haust - [[Rússland|Rússar]] réðust inn í [[Finnland]] ([[Kirjálaland]]) en bíða ósigur viðþegar mikil sprengja springur í virkinu í [[Viborg]] [[30. nóvember]].
* Fyrsta [[bók]]in sem prentuð var á dönsku kom út í [[Kaupmannahöfn]], ''Den danske Rimkrønike'' (Danska rímkrónikan), söguljóð um fyrstu Danakonungana.
* Fyrsta [[bók]]in sem prentuð var á sænsku kom út í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], ''Bock aff dyäffwlens frästile'' (Bók um freistingar djöfulsins), þýdd bók sem átti að kenna almenningi að forðast freistingar hins illa.
 
'''Fædd'''
* [[Leó Afríkanus]], [[súdan]]skur sagnfræðingur (d. 1554).
 
'''Dáin'''
* [[31. maí]] - [[Cecily Neville]], móðir [[Játvarður 4.|Játvarðs 4.]] og [[Ríkharður 3.|Ríkharðs 3.]] Englandskonunga (f. 1415).
* [[10. nóvember]] - [[Dóróthea af Brandenborg]], Danadrottning.
* [[25. október]] - [[Jóhann Portúgalskonungur]] (f. [[1455]]).
 
[[Flokkur:1495]]