„Aðalsteinn Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Этэльстан
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:King.athelstan.tomb.arp.jpg|thumb|right|Kista Aðalsteins konungs í Malmesbury Abbey-klaustri.]]
'''Aðalsteinn Englandskonungur''' betur þekktur sem '''Aðalsteinn hinn sigursæli''' (um [[895]] – [[27. október]] [[939]]) var konungur á [[England]]i á árunum [[925]] – [[939]]. Hann var sonur [[Játvarður eldri|Játvarðar eldri]], sem var konungur [[899]] – [[924]], og sonarsonur [[Alfreð mikli|Alfreðs mikla]]. Hann var ekki krýndur fyrr en 4. september 925, meira en ári eftir að faðir hans dó. Hugsanlega var [[Elfward]] hálfbróðir hans konungur á milli þeirra en hann dó fáeinum vikum á eftir föðurnum.
 
Aðalsteinn hafði sigur í miklum bardaga við [[Ólafur Skotakonungur|Ólaf SkotakonungiSkotakonung]] árið [[937]], sem [[Egill Skallagrímsson]] og [[Þórólfur Skallagrímsson|Þórólfur]] bróðir hans tóku þátt í. Sá bardagi er talinn einn hinn merkasti í sögu Englands því að það var í raun þá fyrst sem Englendingar börðust sem ein þjóð gegn innrásarliði Kelta og norrænna víkinga. Um orustuna er til kvæði á [[fornenska|fornensku]]: ''[[Orustan við Brunanborg]]''.
 
Aðalsteinn Englandskonungur var sá sem fóstraði [[Hákon Aðalsteinsfóstri|Hákon]], son [[Haraldur hárfagri|Haralds hárfagra]]. Aðalsteinn leyfði [[Eiríkur blóðöx|Eiríki blóðöxi]] að setjast að í Englandi, eftir að hann var hrakinn úr landi í [[Noregur|Noregi]].
 
HannAðalsteinn var ókvæntur og erfði [[Játmundur 1.|Játmundur]] bróðir hans kórónuna eftir hans dag.