„Dáríulerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
Dáríulerki myndar stóra skóga í austur Síberíu og vex í 50-1,200 m hæð í grunnum jarðvegi fyrir ofan [[sífreri]]. Dáríulerki er það tré sem vex nyrst í heiminum og það tré í heiminum sem þolir mestan kulda. Fundist hefur tré í [[Jakútía|Jakútíu]]sem er 919 ára gamalt. Erfitt hefur reynst að rækta daríulerki á syðri breiddargráðum þar sem það er aðlagað mjög löngum vetrardvala. Í heimkynnum þess er frost alveg þangað til seinast í maí eða júní og ekkert frost svo aftur þangað til sumri lýkur.
 
[[flokkur:lerki]]
==Tenglill==
==Tengill==
*[http://www.conifers.org/pi/la/gmelinii.htm Gymnosperm Database: ''Larix gmelinii'']
[[de:Dahurische Lärche]]