„Íslandsbanki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
== Saga ==
[[Mynd:Glitnirhq.jpg|thumb|left|Höfuðstöðvar Íslandsbanka við [[Kirkjusandur|Kirkjusand]] í Reykjavík.]]
Stofnun Íslandsbanka í núverandi mynd kom til vegna [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins á Íslandi]] í október 2008. Stjórnendur Glitnis banka höfðu leitað til [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] í lok september um aðstoð vegna yfirvofandi lausafjárvanda bankans. Var um það samið að ríkið myndi eignast 75% hlut í bankanum og greiða 600 milljónir [[evra]] fyrir. Það samkomulag kom aldrei til framkvæmda heldur var rekstur Glitnis tekinn yfir af [[FjármálaeftirlitiðFjármálaeftirlitinuFjármálaeftirlitið|Fjármálaeftirlitinu]] (FME) og [[skilanefnd]] sett yfir rekstur hans þann [[7. október]] [[2008]] samkvæmt heimild sem FME var veitt með [[neyðarlögin|neyðarlögunum]]. Með sömu lögum var ríkinu veitt heimild til að stofna til nýrra fjármálafyrirtækja til að taka yfir hluta af starfsemi þeirra fyrirtækja sem FME tæki yfir. Á grundvelli þeirrar heimildar var Nýi Glitnir banki stofnaður [[9. október]] [[2008]] <ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/frett/1/48252/nyi-glitnir-banki-hf--stofnadur-i-dag/| titill=Nýi Glitnir banki hf. stofnaður í dag|útgefandi=Viðskiptablaðið|mánuður=9. október|ár=2008|mánuðurskoðað=11. maí|árskoðað=2010}}</ref> og tók hann við eignum um skuldbindingum hins fallna Glitnis banka nokkrum dögum síðar. Ekki varð nein röskun á rekstri útibúa eða aðgengi viðskiptavina að innlánsreikningum þrátt fyrir umskiptin. [[Birna Einarsdóttir]] var ráðin sem bankastjóri Nýja Glitnis banka en 97 starfsmenn Glitnis banka misstu vinnuna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/frettir/nanar/item16727/Nyr_Glitnir_tekur_til_starfa/|titill=Nýr Glitnir tekur til starfa|útgefandi=Íslandsbanki|mánuður=15. október|ár=2008|mánuðurskoðað=11. maí|árskoðað=2010}}</ref>
<ref>{{vefheimild|url=http://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/frettir/nanar/item16727/Nyr_Glitnir_tekur_til_starfa/|titill=Nýr Glitnir tekur til starfa|útgefandi=Íslandsbanki|mánuður=15. október|ár=2008|mánuðurskoðað=11. maí|árskoðað=2010}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}