„Jón Ásgeir Jóhannesson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
Í lok september 2008 var bankinn [[Glitnir (banki)|Glitnir]] kominn í svo krappa stöðu að [[Seðlabankinn]] og ríkisstjórnin ákváðu að yfirtaka hann með því að kaupa 75% hlut fyrir 84 milljarða króna. Eitt af fyrirtækjunum sem Jón Ásgeir á stóran hlut í, [[Stoðir]], átti stóran hlut í Glitni og tapaði tugmilljörðum á yfirtökunni. Jón Ásgeir var ekki ánægður með yfirtökuna og sagði bankann ekki hafa staðið eins illa og Seðlabanki áleit. Jón og aðrir þátttakendur í „[[Íslenska útrásin|útrásinni]]“ svokölluðu fengu mikla gagnrýni og ekki alla vinsamlega og var kennt um að hafa komið íslenska ríkinu og þjóðinni í skuldir og önnur vandræði.
 
==SjáTengt einnigefni==
 
* [[Baugsmálið]]
* [[Baugur]]
* [[Glitnir]]
 
==Tenglar==