„CMYK“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Í [[viðlægir litir|viðlægum]] litakerfum eins og [[RGB]] mynda allir litirnir [[hvítur|hvítan]] en svartur er litleysa (alger skortur á ljósi) en í frádrægum litakerfum eins og CMYK er þessu öfugt farið þar sem hvítur er flöturinn sem prentað er á (blaðið) og því litleysa en allir þrír litirnir samanlagðir mynda svartan. CMYK-litgreining getur greint mynd í þrjá hluta þannig að svartir fletir myndist við samsetningu litanna þriggja eða í fjóra hluta þar sem svartur er prentaður sérstaklega.
 
==Tenglar==
* {{vísindavefurinn|483|Hvers vegna eru grunnlitir listmálara gulur, rauður og blár en grunnlitir tölvuskjáa og sjónvarpa rauður, grænn og blár?}}
 
{{stubbur}}