Munur á milli breytinga „Davíð Stefánsson“

== Skáld einstaklingshyggju og þjóðerniskenndar==
Davíð var mörgu leyti skáld nýrómantíkur. Það var áherslan er meir á innra lífs einstaklingsins og tilfinninga hans en á ytra umhverfi hans. Sterkar tilfinningar og miklar andstæður eru einkennandi fyrir [[Nýrómantík|nýrómantískan]] skáldskap hans. Þar má finna bæði mikla gleði og djúpstæðan harm. Þjóðernishyggja, borgarleiði, fegurðar- og frelsisþrá eru áberandi, en einnig birtist þar hetjudýrkun og bölsýni. Davíð yrkir um hinn frjálsa einstakling og greina má sterka einstaklingshyggju og þjóðerniskennd.
Síðustu ljóð komu út að honum látnum árið 1966
 
==Rithöfundarverðlaun==
Óskráður notandi