„Fenrisúlfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsig (spjall | framlög)
m →‎Ragnarrök: Beyging sérnafnsins Óðinn í eignarfalli breytt úr „Óðinns“ í hið rétta form, „Óðins“ og tengill þar með lagfærður.
Lína 22:
== Ragnarrök ==
 
Völuspá segir að í [[ragnarrök]]um muni Fenrisúlfur losna úr fjötrum sínum. Hann mun verða svo stór að gin hans nær frá jörðu og upp í himin er hann gapir. Fenrisúlfur mun berjast við Óðinn í ragnarrökum og mun vega hann. [[Víðir (norrænni goðafræði)|Víðir]], sonur [[Óðinn|Óðins]]s, mun hefna hans með því að stíga með öðrum fætinum í neðri góm úlfsins, en teygir hönd sína upp í efri góm hans við himin og kjálkabrýtur hann.
 
== Tilvísanir ==