„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Ekki er víst að Hrafn hafi búið á Arnarhóli en hann er seinasti bóndinn, sem á þá jörð. Nokkrum árum seinna kastaði konungur eign sinni á allar jarðir Viðeyjarklausturs og þá hafa verið rofnir þeir skilmálar, sem Hrafn setti fyrir gjöfinni.
 
Þegar kaupstaður var stofnaður í Reykjavík árið [[1786 ]] og uppmæling fór fram á kaupstaðarlóðinni [[1787]] þá kemur fram í skjali að Arnarhólinn skuli leggjast til kaupstaðarlóðarinnar en það fórst fyrir svo að Arnarhóll lenti fyrir utan kaupstaðarlóðarinnar. Arnarhóll hefur tilheyrt Reykjavík frá [[1935 ]]en þá var bæjarlandið stækkað. <ref>Anna Lísa Guðmundsdóttir, Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, [http://www.minjasafnreykjavikur.is/PortalData/12/Resources/skjol/skyrslur/skyrsla_117.pdf „Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn.“]</ref>
[[Mynd:Ingolfur02.jpg|thumb|right|300px| Stytta Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns á Arnarhóli í Reykjavík]]