„Sandra Bullock“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ko:산드라 불록
Kiwi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Æska ==
Sandra Annatte Bullock fæddist í Arlington í [[Virginía (fylki)|Virginíu]] og er dóttir Helgu D. Meyer (1942-20001942–2000), [[Þýskaland|þýskrar]] óperusöngkonu og raddþjálfara, og John W. Bullock (fæddur 1925), raddþjálfara og forstjóra frá [[Alabama]]. Móðurfaðir Söndru var eldflaugafræðingur frá [[Nürnberg]] í Þýskalandi. Sandra bjó í Nürnberg þar til hún varð tólf ára, þar söng hún í óperukór fyrir börn. Hún fór reglulega með móður sinni í óperuferðalög og bjó í Þýskalandi og öðrum Evrópulöndum stóran hluta æsku sinnar. Hún talar reiprennandi [[þýska|þýsku]]. Bullock lærði ballett og sönglist sem barn og fékk lítil hlutverk í óperuuppfærlsum móður sinnar. Bullock á systur, Gesine Bullock-Prado (fædd 1970).
 
Sandra gekk í Washington-Lee menntaskólann þar sem hún var klappstýra og tók þátt í leikritum á vegum skólans og var með fótboltastrák. Hún útskrifaðist 1982 og fór þá í East Carolina-háskólann í [[Greenville]] í [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]]. Hún hætti í skólanum á síðasta árinu, vorið 1986, þegar hún átti aðeins þrjár einingar eftir, til að reyna að koma sér upp leiklistarferli. Hún flutti til [[Manhattan]] til að komast í áheyrnaprufur og hélt sér uppi með hinum ýmsu störfum (barþjónn, gengilbeina og fleira).
Lína 22:
 
== Ferill ==
[[Mynd:Sandra Bullock(cannesPhotoCall).jpg|thumb|left|upright|Bullock á Cannes-kvikmyndahátíðinni árið 2002.]]
Þegar Bullock var í [[New York-borg|New York]] sótti hún leiklistartíma í Neighborhood Playhouse. Hún lék í nokkrum kvikmyndum nemanda og landaði seinna hlutverki í leikritinu ''No Time Flat''. Leikstjórinn Alan J. Levi varð hrifinn af frammistöðu Bullock og bauð henni hlutverk í sjónvarpsmyndinni ''Bionic Showdown: The Six Million Dollar Man and the Bionic Woman'' árið 1989. Eftir að hafa leikið í sjónarpsmyndinni var Bullock áfram í [[Los Angeles]] og var ráðin í lítil hlutverk í nokkrum óháðum kvikmyndum og einnig aðalhlutverkið í skammlífu NBC-sjónvarpsútgáfunni af kvikmyndinni ''[[Working Girl]]'' (1990). Hún lék seinna í nokkrum kvikmyndum, svo sem ''Love Potion No. 9'' (1992), ''The Thing Called Love'' (1993) og ''Fire on the Amazon'' (þar sem hún samþykkti að koma fram ber að ofan ef myndavélin sýndi ekki það mikið; hún huldi sig með límbandi, sem var mjög sársaukafullt að fjarlægja).
 
Lína 43 ⟶ 44:
 
===Góðgerðamál===
Bullock hefur verið opinber stuðningsmaður [[Rauði krossinn|Rauða krossins]] og hefur tvisvar sinnum gefið 1 milljón dollara til samtkannasamtakanna. Fyrst árið 2004 eftir jarðskjálfta og stórar flóðbylgjur í [[Indlandshaf]]i. Árið 2010 gaf hún aftur 1 milljón dollara til að hjálpa fórnarlömbum [[Jarðskjálftinn á Haítí 2010|jarðskjálftans á [[HaitiHaítí]].
 
==Kvikmyndir==
{| class="wikitable sortable"
|-
! Ár !! Kvikmynd !! Hlutverk !! class="unsortable" | Athugasemdir
|-
| 1987
| ''Hangmen''
| Lisa Edwards
|
|-
| 1989
| ''Religion, Inc.''
| Debby
|
|-
| 1989
| ''Bionic Showdown: The Six Million Dollar Man and the Bionic Woman''
| Kate Mason
|
|-
| 1989
| ''[[Who Shot Patakango?]]''
| Devlin Moran
|
|-
| 1989
| ''[[The Preppie Murder]]''
| Stacy
|
|-
| 1990
| ''[[Lucky/Chances]]''
| Maria Santangelo
|
|-
| 1992
| ''[[Who Do I Gotta Kill?]]''
| Lori
|
|-
| 1992
| ''When the Party's Over''
| Amanda
|
|-
| 1992
| ''[[Love Potion No. 9 (kvikmynd)|Love Potion No. 9]]''
| Diane Farrow
|
|-
| 1993
| ''[[The Vanishing (1993 kvikmynd)|The Vanishing]]''
| Diane Shaver
|
|-
| 1993
| ''[[The Thing Called Love]]''
| Linda Lue Linden
|
|-
| 1993
| ''[[Demolition Man (kvikmynd)|Demolition Man]]''
| Lt. Lenina Huxley
|
|-
| 1993
| ''[[Fire on the Amazon]]''
| Alyssa Rothman
|
|-
| 1993
| ''[[Wrestling Ernest Hemingway]]''
| Elaine
|
|-
| 1994
| ''[[Speed (1994 kvikmynd)|Speed]]''
| Annie Porter
| MTV-kvikmyndaverðlaun fyrir bestu frammistöðu leikkonu<br />Saturn-verðlaun fyrir bestu leikkonu <small>(jöfn [[Jamie Lee Curtis]])</small>
|-
| 1995
| ''[[While You Were Sleeping]]''
| Lucy
| Tilnefnd—Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í söngleikj- eða gamanmynd<br />Tilnefnd—MTV-kvikmyndaverðlaun fyrir bestu frammistöðu leikkonu<br />Tilnefnd—MTV-kvikmyndaverðlaun fyrir eftirsóknarverðustu leikkonu
|-
| 1995
| ''[[The Net (kvikmynd)|The Net]]''
| Angela Bennett/Ruth Marx
|
|-
| 1996
| ''[[Two If by Sea]]''
| Roz
|
|-
| 1996
| ''[[A Time to Kill (film)|A Time to Kill]]''
| Ellen Roark
| Tilnefnd—MTV-kvikmyndaverðlaun fyrir bestu frammistöðu leikkonu
|-
| 1996
| ''[[In Love and War (1996 kvikmynd)|In Love and War]]''
| Agnes von Kurowsky
|
|-
| 1997
| ''[[Speed 2: Cruise Control]]''
| Annie Porter
|
|-
| 1997
| "[[Making Sandwiches]]"
| leikkona/höfundur/leikstjóri/framleiðandi
| Frumsýnd—Sundance Film Festival
|-
| 1998
| ''[[Hope Floats]]''
| Birdee Pruitt
| Lone Star Film & Television Award fyrir bestu leikkonu
|-
| 1998
| ''[[Practical Magic]]''
| Sally Owens
|
|-
| 1998
| ''[[The Prince of Egypt]]'' ([[teiknimynd]])
| Miriam
| (Talsetning)
|-
| 1999
| ''[[Forces of Nature]]''
| Sarah Lewis
|
|-
| 2000
| ''[[Gun Shy (kvikmynd)|Gun Shy]]''
| Judy Tipp
|
|-
| 2000
| ''[[28 Days (kvikmynd)|28 Days]]''
| Gwen Cummings
|
|-
| 2000
| ''[[Miss Congeniality]]''
| Gracie Hart
| Tilnefnd—Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í söngleikja- eða gamanmynd<br />Tilnefnd—Satellite-verðlaun fyrir bestu leikkonu í söngleikja- eða gamanmynd
|-
| 2002
| ''[[Murder by Numbers]]''
| Cassie
|
|-
| 2002
| ''[[Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood (kvikmynd)|Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood]]''
| Siddalee Walker
|
|-
| 2002
| ''[[Two Weeks Notice]]''
| Lucy Kelson
|
|-
| 2004
| ''[[Crash (2004 kvikmynd)|Crash]]''
| Jean Cabot
| Black Reel-verðlaun fyrir besta leikarahóp<br />Gotham-verðlaun fyrir besta leikarahóp<br />Screen Actors Guild-verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu leikarahóps í kvikmynd
|-
| 2005
| ''Farm of the Yard''
| Amanda
| (Talsetning)
|-
| 2005
| ''[[Loverboy (2005 kvikmynd)|Loverboy]]''
| Mrs. Harker
|
|-
| 2005
| ''[[Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous]]''
| Gracie Hart
|
|-
| 2006
| ''[[The Lake House (kvikmynd)|The Lake House]]''
| Kate Forster
|
|-
| 2006
| ''[[Infamous (kvikmynd)|Infamous]]''
| [[Nelle Harper Lee]]
|
|-
| 2007
| ''[[Premonition (2007 kvikmynd)|Premonition]]''
| Linda Hanson
|
|-
| 2009
| ''Farm of the Yard: Saddles for Wild Horses''
| Amanda
| (Talsetning)
|-
| 2009
| ''[[The Proposal]]''
| Margaret Tate
| Tilnefnd—Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í söngleikja- eða gamanmynd<br />Tilnefnd—Satellite-verðlaun fyrir bestu leikkonu í söngleikja- eða gamanmynd
|-
| 2009
| ''[[All About Steve]]''
| Mary Horowitz
| Razzie-verðlaunin: versta leikkona, versta par í kvikmynd
|-
| 2009
| ''[[The Blind Side]]''
| [[Leigh Anne Tuohy]]
| Óskarsverðlaun fyrir bestu leikkonu<br />Broadcast Film Critics Association-verðlaun fyrir bestu leikkonu <small>(jöfn [[Meryl Streep]])</small><br />Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu<br />Screen Actors Guild-verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu leikkonu í aðalhlutverki<br />Tilnefnd—Washington DC Area Film Critics Association fyrir bestu leikkonu<br />Tilnefnd—Houston Film Critics Society-verðlaun fyrir bestu leikkonu<br />Tilnefnd—Image-verðlaun fyrir framúrskarandi leikkonu í kvikmynd<br />Tilnefnd—San Diego Film Critics Society-verðlaun fyrir bestu leikkonu
|}
 
==Heimildir==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Sandra Bullock | mánuðurskoðað = apríl| árskoðað = 2010 }}
 
== Tenglar ==
{{commons|Sandra Bullock|Söndru Bullock}}
 
* {{imdb|0000113}}
* [http://www.tv.com/person/43646/summary.html Sandra Bullock] á TV.com
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Bullock, Sandra]]
[[Flokkur:Óskarsverðlaunahafar|Bullock, Sandra]]
{{fe|1964|Bullock, Sandra}}