„7. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Atburðir: heyrnarlaus
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
* [[1429]] - Síðasta umsátursvirki [[England|Englendinga]] við [[Orléans]], [[Tourelles]], féll. [[Jóhanna af Örk]] varð hetja fyrir að leiða lokaáhlaupið þrátt fyrir að vera særð.
* [[1682]] - [[Pétur mikli]] varð [[Rússakeisari]] ásamt hálfbróður sínum [[Ívan 5. Rússakeisari|Ívan]].
* [[1780]] - [[Jón Teitsson]] vígður biskup á Hólum.
* [[1810]] - Sir [[George Stuart Mackenzie]] og [[Henry Holland]] [[læknir]] komu til [[Ísland]]s og skrifuðu báðir merkar bækur um ferð sína.
<onlyinclude>
* [[1812]] - Ó[[veður]] geisaði á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og fórust 54 menn á sjö skipum frá [[Önundarfjörður|Önundarfirði]].
* [[1908]] - [[Páll Einarsson]] var kosinn fyrsti [[borgarstjóri Reykjavíkur]].
* [[1915]] - Farþegaskipinu [[Lusitania|Lusitaniu]] sökkt við [[Írland]]sstrendur af þýskum kafbáti.
* [[1934]] - [[Borðeyrardeilan]] hófst um samningsrétt félaga í [[verkalýðsfélag]]i í [[Hrútafjörður|Hrútafirði]].
* [[1946]] - [[Japan]]ska raftækjafyrirtækið [[Sony]] var stofnað.
Lína 20 ⟶ 22:
 
== Fædd ==
* [[1711]] - [[David Hume]], skoskur heimspekingur og sagnfræðingur (d. [[1776]]).
* [[1812]] – [[Robert Browning]], enskt ljóðskáld (d. [[1889]]).
* [[1833]] - [[Johannes Brahms]], þýskt tónskáld og píanóleikari (d. [[1897]]).
* [[1840]] - [[Pjotr Tsjækovskí]], rússneskt tónskáld (d. [[1893]]).
* [[1861]] - [[Rabindranath Tagore]], indverskt skáld (d. [[1941]]).
* [[1892]] - [[Josip Broz Tito]], forseti Júgóslavíu (d. 1980).
* [[1901]] - [[Gary Cooper]], bandarískur leikari (d. [[1961]]).
* [[1910]] - [[Sigurður Halldórsson]], íslenskur knattspyrnumaður og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1982]]).
Lína 30 ⟶ 35:
* [[1943]] - [[Peter Carey]], ástralskur rithöfundur.
* [[1956]] - [[Jan Peter Balkenende]], forsætisráðherra Hollands.
* [[1958]] - [[Hákon Leifsson]], íslenskur leikari.
* [[1975]] - [[Árni Gautur Arason]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1975]] - [[Sigfús Sigurðsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
 
== Dáin ==
* [[399 f.Kr.]] - [[Sókrates]], grískur heimspekingur (f. um [[469 f.Kr.]]).
* [[973]] - [[Ottó 1.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 912).
* [[1197]] - [[Önundur Þorkelsson]], íslenskur höfðingi, brenndur inni í [[Önundarbrenna|Önundarbrennu]].
* [[1682]] - [[Fjodor 3.]], Rússakeisari (f. 1661).
* [[1825]] - [[Antonio Salieri]], ítalskt tónskáld (f. 1750).
* [[1840]] - [[Caspar David Friedrich]], þýskur listmálari (f. [[1774]]).
* [[1937]] - [[Guðmundur Björnsson (landlæknir)|Guðmundur Björnsson]], landlæknir Íslands (f. [[1864]]).
* [[1961]] - [[Þorkell Þorkelsson]], íslenskur eðlisfræðingur (f. [[1876]]).
* [[2000]] - [[Douglas Fairbanks jr.]], bandarískur leikari (f. 1909).