„27. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pa:੨੭ ਮਈ
Lína 7:
* [[1746]] - Sett var tilskipun um [[húsvitjun|húsvitjanir]] og skyldu [[prestur|prestar]] minnst tvisvar á [[ár]]i húsvitja.
* [[1857]] - Settar voru reglur um að [[Danmörk|danskir]] [[embætti]]smenn skyldu standast [[Íslenska|íslenskupróf]] til að fá stöður á [[Ísland]]i.
* [[1962]] - [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningar]] á Íslandi.
* [[1981]] - Fjórir menn fórust í [[flugslys]]i á [[Holtavörðuheiði]] og fannst flak [[flugvél|vélarinnar]] ekki fyrr en [[10. júní]] þrátt fyrir mikla leit.
* [[1982]] - [[Ólafur Jóhann Ólafsson]] lauk [[stúdentspróf]]i með hæstu [[einkunn]] sem gefin hafði verið (9,67) frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]].