„Hrísey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Jarðhiti er í eynni og hitaveita. Borholurnar eru við ströndina um 1 km norðan við þorpið. Þarna eru laugar í flæðarmálinu sem voru um 50°C áður en vinnsla hófst. Við [[Laugakambur|Laugakamb]] á norðurenda eyjarinnar er laug sem fer á kaf í flóði, hitinn þar er yfir 60°C. Í Hrísey er starfrækt einangrunarstöð á vegum [[landbúnaðarráðuneyti]]sins fyrir dýr sem flutt eru inn til landsins svo tryggt sé að þau beri ekki með sér sjúkdóma til landsins.
 
Hrísey heyrði lengst af undir [[Árskógshreppur|Árskógshrepp]] en var gerð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Hríseyjarhreppi'', árið [[1930]] og myndaði upp frá því eigin [[hreppsnefndarkosningar í Hrísey|hreppsnefnd]]. Hinn [[1. ágúst]] [[2004]] sameinaðist Hríseyjarhreppur Akureyrarkaupstað að undangenginni atkvæðagreiðslu í báðum sveitarfélögunum [[26. júní]] s.á.
 
==Bæir==