„Jöklamús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jöklamús''' er ávalur smásteinn á [[Jökull|jökli]] sem er allur mosavaxinn. Jöklamúsin er talinn velta undan vindum um jökulbreiðuna og þannig verða smám saman mosavaxinn allt um kring. Jöklamúsin fannst fyrst á [[Hrútárjökull|Hrútárjökli]] í [[Öræfin|Öræfum]] árið [[1950]], en ekki er vitað um að jöklamýstil séu tiljöklamýs nema á [[Ísland]]i. [[Jón Eyþórsson]], veðurfræðingur, var fyrstur til að lýsa fyrirbærinu og er höfundur [[nýyrði]]sins jöklamús.
 
== Tenglar ==