„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
fjarlægi copyvio
Cessator (spjall | framlög)
Lína 8:
 
== Sagan ==
Fyrsti þjóðvegurinn til Reykjavíkur, Arnarhólstraðirnar, liggur sunnan í hólnum. Sú ályktun hefur verið dregin af þykkum mannvistarlögum, sem eru á stórum hluta hólsins, að fljótlega eftir að Ísland byggðist hafi myndast þar byggð.<ref>Anna Lísa Guðmundsdóttir, Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, [http://www.minjasafnreykjavikur.is/PortalData/12/Resources/skjol/skyrslur/skyrsla_117.pdf „Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn.“]</ref> Elsta byggðin mun vera frá því fyrir árið 1226 því að því hún er eldri en gjóska sem þá féll.<ref>Anna Lísa Guðmundsdóttir, Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, [http://www.minjasafnreykjavikur.is/PortalData/12/Resources/skjol/skyrslur/skyrsla_117.pdf „Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn.“]</ref>
 
Elsta varðveitta heimildin um hólinn er frá 16. öld en þar kemur fram að Arnarhólsjörðin var í eigu Hrafns Guðmundssonar bónda í Engey.<ref>Anna Lísa Guðmundsdóttir, Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, [http://www.minjasafnreykjavikur.is/PortalData/12/Resources/skjol/skyrslur/skyrsla_117.pdf „Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn.“]</ref> Þann 27. mars 1534 gaf Hrafn síðan Viðeyjarklaustri jörðina með gjafabréfi. Það bréf er svo:
Lína 17:
 
[[Mynd:Ingolfur02.jpg|thumb|right|300px| Stytta Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns á Arnarhóli í Reykjavík]]
 
== Styttan af Ingólfi Arnarsyni ==
{{Aðalgrein|Styttan af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli}}