„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
→‎Sagan: fjarlægi copivio
Cessator (spjall | framlög)
Lína 15:
 
Ekki er víst að Hrafn hafi búið á Arnarhóli en hann er seinasti bóndinn, sem á þá jörð. Nokkrum árum seinna kastaði konungur eign sinni á allar jarðir Viðeyjarklausturs og þá hafa verið rofnir þeir skilmálar, sem Hrafn setti fyrir gjöfinni.
 
Þegar Brynjólfur biskup Sveinsson skoðaði kirkjuna í Reykjavík og áhöld hennar árið 1642 kemur fram að Arnarhóll tilheyrði Reykjavíkursókn og að jörðin var þá eign konungs. Þetta kemur einnig fram í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá árinu 1703.
 
[[Mynd:Ingolfur02.jpg|thumb|right|300px| Stytta Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns á Arnarhóli í Reykjavík]]