„Rínarland-Pfalz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Rheinland-Pfalz
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki|Skjaldarmerkið]] er þrískipt. Neðst er gult ljón á svörtum grunni, en það er merki Pfalz sem upprunnið er úr Staufen-ættinni. Til hægri er hvítt hjól á rauðum grunni, en það er merki Mainz. Til hægri er kross [[Heilagur Georg|heilags Georgs]], en það var merki [[Trier]]. Skjaldarmerki þetta var formlega tekið upp [[1948]], tveimur árum eftir að Rheinland-Pfalz var stofnað sem sambandsland. Fáninn er eins og [[Þýski fáninn|þýski þjóðfáninn]], en efst í vinstra horninu er skjaldarmerkið.
 
== Orðsifjar ==
Rheinland er þýska heitið á Rínarlandi sem teygir sig norður inn í Norðurrín-Vestfalíu meðfram Rínarfljóti. Orðið Pfalz er tekið að láni frá samnefndu kjörfurstadæmi sem var við lýði á tímum [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]], en var lagt niður á Napoleonstímanum. Pfalz merkir keisarasetur. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 223 og 211.</ref>
 
== Söguágrip ==
Lína 52:
! Röð !! Borg !! Íbúafjöldi !! Ath.
|-
| 1 || [[Mainz]] || 197 þúsþúsund || Höfuðborg sambandslandsins
|-
| 2 || [[Ludwigshafen]] || 163 þúsþúsund ||
|-
| 3 || [[Koblenz]] || 106 þúsþúsund ||
|-
| 4 || [[Trier]] || 104 þúsþúsund ||
|-
| 5 || [[Kaiserslautern]] || 97 þúsþúsund ||
|-
| 6 || [[Worms]] || 82 þúsþúsund ||
|}
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
<references />
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Rheinland-Pfalz|mánuðurskoðað=maí|árskoðað=2010}}
{{Commons|Category:Rhineland-Palatinate|Rheinland-Pfalz}}
 
[[Flokkur:Fylki Þýskalands]]
 
[[af:Rynland-Palts]]