„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætt við texta og tenglum
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Efst á Arnarhóli stendur [[Stytta af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli|stytta Ingólfs Arnarsonar]] landnámsmanns í Reykjavík. Hún er eftir [[Einar Jónsson]] myndhöggvara, sem reist var af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavik og afhjúpuð þann 24. febrúar 1924. Hugmyndir að byggingu styttunnar má rekja til miðrar átjándu aldar. Styttan er eitt merkasta kennileiti Reykjavíkur.
 
::{{Aðalgrein|Stytta af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli}}
 
 
{{Aðalgrein|Stytta af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli}}