„Lyfjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az, hi, ka Breyti: ar, fa
HlynurT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lyfjafræði''' er sú [[heilbrigðisgrein]] sem tengir saman [[heilbrigðisvísindi]] og [[efnafræði]]. Lyfjafræðingum er treyst til að tryggja að sjúklingar fái rétt [[lyf]] í réttum skömmtum. Í hefðbundinni lyfjafræði er einnig fengist við að blanda og gefa lyf. Nútímalyfjafræði fæst við ýmis efni tengd [[umönnun sjúklinga]], þar með talið klíníska þjónustu, athugun á lyfjum frá sjónarhóli öryggis og skilvirkni og upplýsingagjöf um lyf.
 
Lyfjafræði er kennd við [[Háskóla Íslands]] sem 3ja ára BS-nám og 2ja ára MS-nám.
 
[[Flokkur:Lyfjafræði| ]]