„Bólstaðarhlíðarhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Bólstaðarhlíðarhreppur''' var [[hreppur]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] fram til ársloka 2005. Aðalatvinnuvegur er [[landbúnaður]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 115. Hreppurinn náði yfir Blöndudal austan Blöndu, innri hluta Langadals og Laxárdals og allan Svartárdal. Fremst í Svartárdal er Stafnsrétt, þangað sem rekið er fé af Eyvindarstaðaheiði. Yst í Svartárdal er félagsheimilið Húnaver, vígt 1957. Fyrir 80 árum (1924) var stofnaður í sveitinni Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps sem æfði í fyrstu til skiptis á bæjunum en æfir nú í Húnaveri.
Hinn [[1. janúar]] [[2006]] sameinaðist hannBólstaðarhlíðarhreppur [[Sveinsstaðahreppur|Sveinsstaðahreppi]], [[Svínavatnshreppur|Svínavatnshreppi]] og [[Torfalækjarhreppur|Torfalækjarhreppi]] og var hið nýja sveitarfélag kallað [[Húnavatnshreppur]].
 
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]