„Orðatiltæki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Orðatiltæki''' er [[hugtak]] sem er haft um fast [[orðasamband]] (til dæmis „e-ð er ekki heiglum hent“) eða [[orðtak]] (til dæmis „vera einn um hituna“), einnig fastar [[líking]]ar (til dæmis „fara eins og logi yfir akur“) og kunn orðasambönd (til dæmis „nú falla öll vötn til Dýrafjarðar“). Ekki má rugla orðatiltækjum saman við [[Málsháttur|málshætti]], sem eru föst eining og innihalda vissa [[lífsspeki]] (byggða á reynslu kynslóðanna) eða lífsviðhorf og eru (oftast) settir fram í einni setningu (til dæmis „Oft verður góður hestur úr göldum fola“).
 
== Dæmi um orðatæki ==
Lína 6:
* fara bónleiður til búðar
 
== TenglarTengt efni ==
* [[Málsháttur]]