„Málsháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kn:ಗಾದೆ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Óflokkað}}
'''Málsháttur''' er fullgerð [[setning]] sem oftast felur í sér [[lífsspeki]], almenn sannindi, meginreglu eða lífsviðhorf. Ekki má rugla málsháttum saman við [[orðatiltæki]], en skil milli orðatiltækja og málshátta eru tiltölulega skörp. Málshættir eru oft notaðir í upphafi ræðna eða til að krydda mál sitt almennt. Þeir hafa einnig verið prentaðir á litla miða og fylgja [[páskaegg|páskaeggjum]]. Hér áður fyrr merkti [[orð|orðið]] málsháttur einnig stíll, eða hvernig ræða var flutt.
'''Málsháttur''' eru orðkviður eða spakmæli sem hafa varðveist í gegnum aldirnar.
 
== Dæmi: um málshætti ==
* Bylur hæst í tómri tunnu. = Það heyrist hátt í þeim sem lítið veit.
* Oft má satt kyrrt liggja. = Sumt þarf ekki endilega að gaspra um þótt satt sé.
* Að draga [[dilkur|dilk]] á eftir sér. = Að hafa slæmar afleiðingar.
 
== Úrelt merking ==
Eitt sinn merkti [[orð|orðið]] málsháttur stíll, eða hvernig ræða var flutt.
 
== Heimild ==