Munur á milli breytinga „Davíð Stefánsson“

Bætt við um nýrómatík
(Bætt við um nýrómatík)
 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi lést á [[Akureyri]] þann [[1. mars]] árið [[1964]]. Hann er jarðaður á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] en þar hvíla einnig foreldrar hans og önnur ættmenni.
 
== Skáld einstaklingshyggju og þjóðerniskenndar==
Davíð var mörgu leyti skáld nýrómantíkur. Það var áherslan er meir á innra lífs einstaklingsins og tilfinninga hans en á ytra umhverfi hans. Sterkar tilfinningar og miklar andstæður eru einkennandi fyrir nýrómantískan skáldskap hans. Þar má finna bæði mikla gleði og djúpstæðan harm. Þjóðernishyggja, borgarleiði, fegurðar- og frelsisþrá eru áberandi, en einnig birtist þar hetjudýrkun og bölsýni. Davíð yrkir um hinn frjálsa einstakling og greina má sterka einstaklingshyggju og þjóðerniskennd.
 
==Eftirmæli==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417460&pageSelected=0&lang=0 ''Davíð Stefánsson fimmtugur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436156&pageSelected=6&lang=0 ''Friðlausi fuglinn''; ljóð eftir Davíð; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1997]
* Vísindavefur Háskóla Íslands: Stella Soffía Jóhannesdóttir, bókmenntafræðingur: Svar við spurningunni: [[http://visindavefur.is/svar.php?id=6695 | „Hvað er nýrómantík?“]]
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
1.734

breytingar